Anton V. er eigandi og býr í Hafnarfirði. Hann er með MCSA gráðu frá Microsoft og er að auki mikill Linux sérfræðingur. Anton er með yfir 10 ára reynslu að baki í uppsetningum, stillingum, viðhaldi, kennslu og fleiru. Honum er umhugað um gagnaöryggi og varðveitingu trúnaðargagna. Samstarfsmenn hans eru með menntun frá hinum ýmsu tölvu og tækniskólum höfuðborgarsvæðisins.